Beint í efni

B. Jensen og Norðlenska hækka afurðaverð

16.02.2011

Sl. mánudag hækkuðu B. Jensen og Norðlenska verð á nautgripakjöti. Verðskrár sláturleyfishafa og verðlíkan LK hafa verið uppfærð til samræmis við það.