B. Jensen hækkar verð á nautgripakjöti
04.04.2012
Sláturjhús B. Jensen á Akureyri hefur tilkynnt verðhækkun á nautgripakjöti frá 1. apríl að telja. Sjá má verðlista sláturleyfishafa með því að smella á hlekkinn hér neðst í pistlinum./BHB