Beint í efni

B. Jensen hækkar verð á nautakjöti

17.04.2013

B. Jensen hefur tilkynnt um verðhækkun á nautgripakjöti sem tók gildi 15. apríl sl. Verðskrá sláturleyfishafa hefur verið uppfærð af því tilefni.

 

 

 

Verðskrá sláturleyfishafa 17. apríl 2013