Beint í efni

B. Jensen hækkar verð

12.01.2011

Sláturhús B. Jensen á Akureyri sendi frá sér nýjan verðlista í gær. Hafa verðlistar sláturleyfishafa sem finna má hér, verið uppfærðir til samræmis við það.