B. Jensen ehf hækkar verð til bænda – í 3. sæti verðlíkans
31.05.2006
B. Jensen hækkaði verð á nautgripum til bænda þann 19. maí s.l. Eftir hækkunina greiðir fyrirtækið hæsta verð til bænda í 16 flokkum. Þá stekkur það sömuleiðis úr neðsta sæti verðlíkans LK í það 3.