Auglýsingar á vef LK
08.03.2005
Stjórn Landssambands kúabænda hefur nú ákveðið að bjóða upp á auglýsingar á vef LK. Ákvörðunin tengist endurskoðun á vefnum, en á þessu ári verður útlit og hönnun vefsins tekin til endurskoðunar. Áhugasamir auglýsendur geta sent fyrirspurnir um auglýsingar á vefnum með því að senda tölvupóst til skrifstofu LK: lk@naut.is.