Beint í efni

Atkvæði talin í dag

02.06.2009

Atkvæði vegna breytinga á mjólkur- og sauðfjársamningum verða talin í dag. Vonast er til að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar liggi fyrir síðdegis.

Á kjörskrá vegna mjólkursamningsins voru 1.344.