Atkvæðagreiðsla vegna búvörusamninga er hafin
08.03.2016
Atkvæðagreiðsla hófst þann 7. mars á miðnætti. Á kjörskrá um nautgriparæktarsamning eru 1.234 og um sauðfjársamning 2.881. Rafræn atkvæðagreiðsla stendur til miðnættis 17. mars og póstatkvæði þarf að póstleggja í síðasta lagi þann dag.
Atkvæði verða talin 22. mars og úrslit kunngerð kl. 18:00.
Kjörstjórn
Erna Bjarnadóttir
Baldur Helgi Benjamínsson
Svavar Halldórsson