Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Athugasemd Líflands vegna verðþróunar á soja

30.06.2016

Lífland hefur gert athugasemd vegna hugleiðinga um verðþróun á soja sem birtar voru á naut.is fyrr í dag. Telur félagið eðlilegra að miða við verðþróun á tollflokknum 2304000 sem ber hið lýsandi nafn „Olíukökur og aðrar fastar leifar frá kjörnun sojabaunaolíu“. Af varningi þessum hafa verið flutt inn rúmlega 6.600 tonn frá áramótum til maíloka og það nýtt sem hráefni í kjarnfóðurgerð.

 

Samtökunum er ljúft og skylt að verða við beiðni félagsins. 

 

Í töflunni hér að neðan eru upplýsingar frá Hagstofunni um magn, CIF-verð og hvaðan varan var flutt. 

 

2304000 Olíukökur og aðrar fastar leifar frá kjörnun sojabaunaolíu Bretland Danmörk Holland Þýskaland
Janúar 2016 – magn kg 0 487.460 695.050 0
Janúar 2016 – CIF verð kr 0 32.337.775 35.015.245 0
Janúar 2016 – einingaverð, kr/kg 0 66,34 50,38 0
Febrúar 2016 – magn kg 17.880 215.898 739.990 701.602
Febrúar 2016 – CIF verð kr 1.308.494 11.943.817 37.040.129 36.278.595
Febrúar 2016 – einingaverð kr/kg 73,18 55,32 50,05 51,71
Mars 2016 – magn kg 0 0 0 730.000
Mars 2016 – CIF verð kr 0 0 0 33.615.551
Mars 2016 – einingaverð kr/kg 0 0 0 46,05
Apríl 2016 – magn kg 15.820 0 809.460 530.210
Apríl 2016 – CIF verð kr 1.079.648 0 37.817.455 25.409.016
Apríl 2016 – einingaverð kr/kg 68,25 0 46,72 47,92
Maí 2016 – magn kg 0 0 1.148.500 556.000

Maí 2016 – CIF verð kr

0 0 67.512.188 25.427.348
Maí 2016 – einingaverð kr/kg 0 0 58,78 45,73

 

Nýrri upplýsingar um verðþróun hér á landi á þessari vöru hafa samtökin ekki aðgang að. Landssamband kúabænda eftirlætur lesendum að draga sínar eigin ályktanir af framangreindum upplýsingum um verðþróun á soja til fóðurgerðar./BHB