Árshátíð Landssambands kúabænda 23. mars á Egilsstöðum
26.02.2013
Árshátíð Landssambands kúabænda verður haldin í Valaskjálf á Egilsstöðum laugardagskvöldið 23. mars n.k. Miðapantanir eru í síma 460 4477 og panta má gistingu í síma 471 1500 eða á herad@icehotels.is. Miðaverð er 7.500 kr. Veislustjóri er Óskar Pétursson./BHB