Árshátíð kúabænda framundan!
06.04.2005
Ozone hárstúdíó á hótel Selfossi hefur ákveðið að bjóða árshátíðargestum upp á eftirfarandi þjónustu í tengslum við árshátíð kúabænda: Blástur stutt hár kr. 2.400, greiðsla stutt hár kr. 2.900, blástur sítt hár kr. 2.700, greiðsla sítt hár kr. 3.700 og förðun kr. 2.400. Best er að hringja beint á stofuna í síma 482-3993 og panta tíma.