Ársfundur Fagráðs í nautgriparækt 12. apríl
11.04.2007
Ársfundur Fagráðs í nautgriparækt verður haldinn á Hótel KEA á morgun kl. 14. Á fundinum verður farið yfir starfsemi Bændasamtaka Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Landbúnaðarstofnunar í nautgriparækt á árinu 2006.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um nautgriparækt.
Fagráð í nautgriparækt