Beint í efni

Ársfundur Fagráðs á Selfossi 28. mars

26.03.2008

 Boðað er til almenns bændafundar kl. 13.00 föstudaginn 28. mars n.k. í fundarsal MS á Selfossi. Fundurinn er haldinn í tengslum við ársfund Fagráðs í nautgriparækt.

 

Dagskrá:
 Nýtt skýrsluhald í nautgriparækt og nýjungar samhliða því.
  Gunnfríður Hreiðarsdóttir landsráðunautur í nautgriparækt 
 
 Þróun fjósgerða og mjaltatækni síðustu 4 ára. 
  Snorri Sigurðsson framkvæmdastjóri búrekstrarsviðs LbhÍ 
 

Fyrirspurnir sem tengjast framsöguerindunum og um önnur fagmálefni nautgriparæktarinnar.

 

Fagráð í Nautgriparækt