Beint í efni

Arnar Árnason endurkjörinn formaður LK

25.03.2017

Rétt í þessu lauk kosningu til formanns LK og var Arnar Árnason, sem var sá eini sem hafði gefið kost á sér, kosinn með 32 atkvæðum. 2 atkvæðaseðlar voru auðir.