Arla hækkar verð á lífrænni drykkjarmjólk um 6-7%
09.10.2008
Dansk-sænski mjólkurrisinn Arla Foods hyggst í næstu viku hækka verð á lífrænni drykkjarmjólk til danskra verslana um 6-7%. Ástæðan er eftirspurn eftir lífrænni mjólku eykst talsvert hraðar en framboðið hjá bændum.