
Allt um ferðaþjónustu bænda sumarið 2013
15.01.2013
Enskur kynningarbæklingur Ferðaþjónstu bænda, Beint frá býli og Opins landbúnaðar er kominn út vegna ársins 2013. Í bæklingnum er hægt að finna upplýsingar um alla bæi innan vébanda Ferðaþjónustu bænda auk upplýsinga um nokkra aðila sem selja vörur og þjónustu beint frá býli. Heimsóknir á sveitabæi undir merkjum Opins landbúnaðar eru vinsælar en árlega heimsækja þúsundir gesta íslenska bændur og kynna sér fjölbreytt störf í sveitum landsins.
Enska bæklingnum er dreift víða um heim, m.a. á ferðaskrifstofum og á sölusýningum en einnig hér innanlands á sumrin.
Ideal Holiday 2013
Upp í sveit 2012 - íslenski bæklingurinn frá síðsta ári
Enska bæklingnum er dreift víða um heim, m.a. á ferðaskrifstofum og á sölusýningum en einnig hér innanlands á sumrin.
Ideal Holiday 2013
Upp í sveit 2012 - íslenski bæklingurinn frá síðsta ári