Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Allar Angus-kvígurnar hjá Nautís bornar

30.08.2021

Um helgina bar síðasta Angus-kvígan fædd 2019 og átti hún fallegt naut. Þá hafa 16 lifandi kálfar fæðst frá því í febrúar á þessu ári. Af þeim eru 13 undan Jens av Grani, 6 naut og 7 kvígur. Þá er að auki 3 kvígur undan Emil av Lillebakken sem fæddust í vor þannig að kvígurnar eru 10. Fyrir eru 16 Angus kýr og kvígur en 3 af þeim verða fluttar að Stóra Ármóti á næstu dögum og verður fósturvísum skolað úr þeim nú í haust.  Þá hafa kvígurnar/kýrnar sem borið hafa verið sæddar með Laurens av Krogdal og gengur vel að fá í þær tíma.

/bssl.is