Áhrif nythæðar og stöðu á mjaltaskeiði á fríar fitusýrur í mjólk
22.02.2010
Á nýliðnu fræðaþingi landbúnaðarins var Snorri Sigurðsson, forstöðumaður Sprota – frumkvöðla og tækniþróunarseturs LbhÍ, með veggspjald um fríar fitusýrur í mjólk. Greinin sem veggspjaldið byggir á er að finna hér.
Í greininni er farið yfir þróun þessara mála árið 2009, könnuð áhrif nythæðar og stöðu á mjaltaskeiði á ffs. og staðan hér borin saman við Noreg, var er eina landið í heiminum sem hafði tekið upp flokkun vegna ffs., þar til að Ísland gerði það 1. febrúar sl.