Beint í efni

Áhrif dóma Hæstaréttar á stöðu kúabænda

17.06.2010

Dómar Hæstaréttar, um ólögmæti myntkörfulána, munu vafalítið hafa veruleg áhrif á stöðu margra kúabænda. Landssamband kúabænda hvetur umbjóðendur sína til þess að fylgjast grant með málum og hvetur alla kúabændur sem eru með myntkörfulán til þess að kynna sér vel dóma Hæstaréttar.

 

Með því að smella hér má lesa dóm Hæstaréttar nr. 153/2010 í máli Lýsingar hf. gegn tveimur einstaklingum.

 

Með því að smella hér má lesa dóm Hæstaréttar nr. 92/2010 í máli einstaklings gegn SP-Fjármögnun hf.