Beint í efni

Afurðaverð haustið 2019

25.06.2019

Sláturfélag Suðurlands hefur gefið út verðskrá vegna innlagðs kindakjöts haustið 2019.

Hækkun milli ára er 8% ef miðað er við verðskrá haustið 2018.  

Greiðslufyrirkomulag:  Innlegg verður staðgreitt föstudag eftir innleggsviku.