Beint í efni

Afurðaverð enn á uppleið!

16.03.2004

Nú síðustu daga hafa tvö sláturhús í viðbót, Norðlenska og Kaupfélag V-Húnvetninga, hækkað afurðaverð sín til bænda, auk þess sem Norðlenska er farið að staðgreiða nauta- og kýrkjöt.

 

Smelltu hér til þess að sjá verð sláturleyfishafa í mars.