Beint í efni

Afsláttur til félagsmanna BÍ

13.11.2023

Í aðdraganda jóla er mikilvægt sem endranær að huga að eldvörnum.

Bændasamtök Íslands í samstarfi við Eldvarnarbandalagið bjóða félagsmönnum BÍ afslátt af völdum vörum hjá Eldvarnarmiðstöðinni.

Tilboðin má nálgast á Bændatorgi