Beint í efni

Afsláttarkjör á varaaflsstöðvum fyrir félagsmenn BÍ

13.07.2023

Bændasamtök Íslands hafa gert með sér samkomulag fyrir hönd félagsmanna BÍ um afsláttarkjör á varaaflsstöðvum.

Upplýsingar um afslætti til félagsmanna og tengiliði vegna kaupa má finna inn á Bændatorginu undir „Félagssíða“.

Þjónustuaðilar veita frekari upplýsingar og aðstoð um val á búnaði, svo hann henti þörfum hvers og eins.

Vinsamlegast athugið að þjónustuaðilar munu óska eftir staðfestingu á félagsaðild áður en kaupin eru gerð, þar sem tilboðin gilda eingöngu fyrir félagsmenn Bændasamtakanna.