
Afslættir á hótelum og eldvarnartækjum
31.05.2022
Félagsmenn BÍ athugið. Inni á orlofsvef Bændasamtakanna og inni á Bændatorginu má sjá afsláttarkjör sem félagsmönnum standa til boða á Hótel Íslandi, Hótel Holti og hjá Icelhotels. Inni á Bændatorginu má einnig finna afsláttarkjör af ýmiss konar eldvarnartækjum frá Eldvarnarmiðstöðinni.