Beint í efni

Afhendi haustfunda 2011

10.11.2011

Í aðdraganda haustfundanna taka formaður og framkvæmdastjóri saman yfirlit yfir helstu mál sem eru á borði landssambandsins um þær mundir. Má segja að þar sé um eins konar milliuppgjör starfsársins að ræða. Á þessu var engin undantekning nú. Hér neðst í pistlinum er hlekkur er vísar á afhendið sem útbýtt var á haustfundunum. Það var í níu liðum:

1. Framleiðsla og sala mjólkurafurða
2. Staða og afkoma nautakjötsframleiðslunnar
3. Verðlags og afkomumál
4. Framkvæmd mjólkursamnings
5. Greiðslumark mjólkur og viðskipti með það
6. Lánamál bænda
7. Lög og reglugerðir
8. ESB mál

Stefnumörkun 2021 sem kynnt var ítarlega á fundunum, hafði þegar verið send til allra nautgripabænda á landinu þegar haustfundaferðin hófst.
 

Afhendi á haustfundum Landssambands kúabænda 2011