Beint í efni

Afhendi á haustfundum

28.10.2009

Fyrir haustfundi Landssambands kúabænda, tóku formaður og framkvæmdastjóri saman yfirlit yfir helstu atriði úr starfi LK undanfarið starfsár. Það má nálgast með því að smella hér. Glærur með kynningarefni eru hér.