Beint í efni

Afgreiðsla ályktana í fullum gangi

27.03.2010

Nú stendur yfir afgreiðsla á ályktunum aðalfundarins og má vænta þess að sá liður standi til kl. 15:30. Kúabændur og aðrir eru hvattir til þess að fylgjast með störfum fundarins með því að smella á hlekk hér hægra megin á síðunni (Bein útsending)