
Aðalfundur Nautís 2022
19.05.2022
Aðalfundur Nautís 2022 verður haldinn mánudaginn 23. maí n.k. á Stóra-Ármóti.
Fundurinn hefst kl 10:00 með stuttri heimsókn í einangrunarstöðina.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Stutt heimsókn í einangrunarstöðina
- Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta Nautís
- Erindi:
- Svein Eberhardt Ostmöe Höystad. Holdanautabúskapur í Noregi
- Kristian Heggelund ræktunarsérfræðingur hjá Tyr. Ræktunarstarf holdagripa í Noregi
- Jón Örn Ólafsson Nýjabæ. Ræktunarstarf í Nýjabæ
Erindin hefjast kl 12:00 og verður streymt. Nánari upplýsingar um hlekkinn munu birtast á vefsíðu Búnaðarsambands Suðurlands, www.bssl.is
Allir velkomnir á aðalfundinn en gott væri að þátttaka sé tilkynnt hjá Sveini sveinn@bssl.is.