Aðalfundur Nautgriparæktarfélags Vestur-Húnvetninga 23. febrúar
20.02.2012
Aðalfundur NFVH, verður haldinn í Ásbyrgi, fimmtudaginn 23.feb. 2012, kl.13:00 stundvíslega.
Súpa í boði félagsins fyrir fund, milli kl. 12:00 og 13:00
Á fundinn kemur Baldur H. Benjamínsson frá LK og frá búnaðarsambandinu kemur Þórður Pálsson.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosningar
3. Veittar viðurkenningar
4. Önnur mál.
Stjórnin