Beint í efni

Aðalfundur LK verður haldinn á Norðurlandi í ár

05.01.2004

Stjórn LK hefur ákveðið að aðalfundur LK verði haldinn dagana 16.-17. apríl nk. og að fundurinn verði haldinn á Norðurlandi. Þá hefur verið ákveðið að halda árshátíð kúabænda í kjölfarið, laugardaginn 17. apríl. Árshátíðarnefnd verður skipuð á næsta stjórnarfundi.