
Aðalfundur LK settur
24.03.2017
Aðalfundur LK var settur á Hótel KEA kl. 10 í morgun og eftir kosningu starfsmanna fundarins og kjörbréfanefndar tóku þau Arnar Árnason, formaður LK, og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK til við flutning skýrslu stjórnar. Í kjölfarið verða svo umræður um skýrsluna. Eftir hádegi verður haldið Fagþing nautgriparæktar 2017 og verður það í sýnt beint á Facebook síðu LK.