
Aðalfundur LK hafinn á ný
17.04.2004
Aðalfundur LK hófst nú kl. 9 á ný eftir góðan fyrri dag aðalfundarins. Fundurinn hefst með vinnu starfsnefnda sem hafa til umfjöllunar tillögur til ályktana fundarins. Eftir hádegi hefst sameiginlegur fundur á ný, þar sem fyrsta mál verður að taka fyrir ályktanir.
Nánar er hægt að lesa um fundinn og gjörðir hans með því að smella hér.