Beint í efni

Aðalfundur LK 2014

17.04.2013

Á fyrsta fundi stjórnar á nýju starfsári sem var haldinn þann 5. apríl sl. var ákveðið að næsti aðalfundur Landssambands kúabænda verði haldinn 28. og 29. mars 2014 í Reykjavík. Árshátíð Landssambands kúabænda verður haldin laugardagskvöldið 29. mars./BHB