Beint í efni

Aðalfundur LK 2009 – bein útsending hér á naut.is!

26.03.2009

Aðalfundur LK verður settur í fyrramálið kl. 10.30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á vefnum. Þeir sem það vilja, smella á hnappinn „Bein útsending“ hér ofarlega til vinstri á síðunni. Þar eru tveir hlekkir, hvor fyrir sinn fundardaginn.

Landssamband kúabænda vill einnig minna á að fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um málefni kúabænda, fundurinn er haldinn í ráðstefnusal er Stanford heitir, á Hótel Sögu í Reykjavík.