Beint í efni

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda

08.04.2010

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2010 hófst í dag 8. apríl á Hótel Sögu. Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins og rétt er að benda á að frekari gögn og upplýsingar má finna á heimasíðu samtakanna, saudfe.is, þar sem einnig er hægt að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu.
Dagskrá

fimmtudagur 8. apríl


10:00 Fundarsetning
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Kosning kjörbréfanefndar
- Ávörp gesta
Jón Bjarnason,. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ
Jóhannes Kristjánsson, fyrsti formaður LS

10:40 Skýrslur
Skýrsla stjórnar LS
Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2009
Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex
Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.
Reikningar LS
Daði Már Kristófersson kynnir gögn úr bókhaldsgrunni BÍ

11:30 Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

11:45 Umræður um skýrslur og reikninga

12:15 Hádegisverður

13:00 Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga / Almennar umræður

14:45 Mál lögð fram og vísað til nefnda

15:00 Kaffihlé

15:20 Nefndarstörf

18:30 Kvöldverður

19:30 Afgreiðsla mála

21:00 Fundi frestað

föstudagur 9. apríl


08:00 Nefndarstörf

09:00 Afgreiðsla mála

09:45 Kaffihlé

10:00 Afgreiðsla mála

11:15 Kosningar

11:40 Önnur mál

12:00 Fundarslit –Hádegisverður

13:00 Málþing LS og Fagráðs í sauðfjárrækt í ráðstefnusal Stanford
(sjá sérstaka dagskrá)

14.30 Kaffihlé

15:00 Málþingi framhald

17:00 Málþingi slitið

19:00 Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu
Borðhald hefst kl. 20.00