Beint í efni

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda

20.02.2009

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi (LLÍ) verður haldinn í Harvardsal II, Hótel Sögu föstudaginn 20. febrúar 2009 kl. 16:00.

Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
- Breytingar á samþykktum félagsins.
- Heimildir landeigenda í eignarlöndum og inngrip ríkisvaldsins, Karl Axelsson, hæstaréttarlögmaður.
- Sönnunargögn í þjóðlendum, Friðbjörn Garðarsson, hæstaréttarlögmaður.

Á vef Landssamtaka landeigenda, www.landeigendur.is, er m.a. hægt að sjá fundargerðir síðasta árs og fleiri upplýsingar um félagið.