Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007 – endanleg dagskrá
11.04.2007
Föstudagur, 13. apríl 2007
Kl. 10:00 Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins og kjörbréfa- og uppstillingarnefndar
Kl. 10:15 Skýrsla stjórnar og fagráðs – Þórólfur Sveinsson, formaður LK og fagráðs í nautgriparækt
Kl. 10:50 Ávörp gesta
Kl. 11.20 Innflutningur á nýju mjólkurkúakyni – niðurstöður starfshóps
Daði Már Kristófersson, Emma Eyþórsdóttir, Magnús B. Jónsson og Grétar Hrafn Harðarson, LBHÍ
Kl. 12:20 Hádegisverður
Kl. 13:15 Viðhorf neytenda til innflutnings á nýju mjólkurkúakyni – niðurstöður skoðanakannana og rýnihópa
Þórólfur Sveinsson, formaður og Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
Kl. 14:00 Niðurstöður kjörbréfanefndar lagðar fram
Kl. 14:10 Almennar umræður
Kl. 15:40 Kaffihlé
Kl. 16:00 Skipan í nefndir, málum skipað til nefnda og nefndastörf
Kl. 17:00 Fundi frestað
Kl. 18:00 Boð í útibúi Landsbanka Íslands, Strandgötu 1.
Kl. 19:30 Kvöldverður fyrir fulltrúa í boði Bústólpa
Laugardagur, 14. apríl 2007
Frá kl. 7 Morgunverður
Kl. 8:00 Nefndastörf
Kl. 12:00 Hádegisverður
Kl. 13:00 Afgreiðsla mála
Kl. 15:00 Kaffihlé
Kl. 15:30 Kosningar
Kl. 16:00 Önnur mál
Kl. 17:00 Áætluð fundarlok
Árshátíð kúabænda hefst í Sjallanum með fordrykk í boði Kaupþings og Lýsingar kl. 19.