Beint í efni

Aðalfundur kúabænda í beinni á Netinu

23.03.2012

Aðalfundur Landssambands kúabænda var settur í dag og er hann sendur út í beinni útsendingu á vefnum www.naut.is. Á morgun laugardag hefst útsendingin kl. 13:00 og stendur yfir til loka fundar.

Ræður og annað fylgiefni er aðgengilegt á vef LK.

Útsending á vefnum