Beint í efni

Aðalfundur kornbænda á Hvanneyri 17. nóvember

13.11.2006

 Aðalfundur Landssambands kornbænda verður haldinn í Landbúnaðarháskóla Íslands, Ásgarði á Hvanneyri, föstudaginn 17. nóvember kl.13:30.

 

Dagskrá

13:30 Setning. Ólafur Eggertsson

13.35      Korntilraunir 2006.  Jónatan Hermannsson, tilraunastjóri, Landbúnaðarháskólanum Hvanneyri og Ingvar Björnsson, ráðunautur  Búnaðarsambands Eyjafjarðar.

14:00 Sjúkdómar í byggi og varnarefni.

Tryggvi Stefánsson, mastersnemi í sameindaerfðafræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Magnús Ágústsson, garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands.

14:30 Kornþurrkunarfélag Suðurlands BYGG-GROUP  ehf
Sigurlaug H. Leifsdóttir, Nýjabæ.

14:45 Kornþurrkunarstöð, við Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi
Yrkjar ehf. Halldór K. Jónsson

15:00         Kaffihlé og umræður.

15:30 Hlýnun veðurfars og bættir möguleikar til kornræktar.
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur

15:50 Hveitirækt á Þorvaldseyri
Ólafur Eggertsson

16:15 Venjuleg aðalfundarstörf.

17:00 Áætluð fundarlok 

 

Stjórnin

 

Í tengslum við fundinn verður kornþurrkunarstöðin við Laugargerðiskóla á Snæfellsnesi til sýnis frá kl. 10.00-12.00  föstudaginn 17. nóvember