Beint í efni

Aðalfundur FNHF í dag kl. 12.00

01.03.2013

Aðalfundur Félags nautgripabænda á Héraði og Fjörðum verður haldinn í Fjóshorninu á Egilsstöðum í dag, 1. mars 2013 og hefst kl. 12:00 með léttum hádegisverði.  Baldur H. Benjamínsson framkvstj L.K. mætir á fundinn

 

Dagskrá

 

1.     Skýrsla stjórnar og reikningar

2.     Umræður um skýrslu og reikninga

3.     Erindi Baldurs Helga

4.     Kúasæðingar

5.     Kosningar

6.     Önnur mál