Beint í efni

Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðafjörð í Búðardal 22. febrúar

21.02.2012

Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðafjörð verður haldinn í MS Búðardal miðvikudaginn 22. febrúar kl. 13. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Baldur H. Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda.

 

Stjórn Félags nautgripabænda við Breiðafjörð