Beint í efni

Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðafjörð 5. febrúar

29.01.2015

Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðarfjörð verður haldinn í húsnæði M.S. Búðardal fimmtudaginn 5. febrúar klukkan 13.00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Baldur Helgi Benjamínsson framkvænastjóri Landssambands kúabænda. Fyrir fundinn býður M.S Búðardal upp á léttan hádegisverð.

 

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

 

Stjórnin.