Beint í efni

Aðalfundur Félags nautgripabænda við Breiðafjörð

21.02.2013

Stjórn félags nautgripabænda við Breiðafjörð minnir á aðalfund félagsins í dag, fimmtudaginn 21. febrúar kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði MS Búðardal. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda.

 

Léttur hádegisverður í boði MS Búðardal.

 

Stjórnin