Beint í efni

Aðalfundur Félags nautgripabænda á Héraði og Fjörðum 16. febrúar

14.02.2012

Aðalfundur FNHF verður haldinn fimmtudaginn 16. Febrúar kl. 12.30 í Fjóshorninu á Egilsstöðum.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Sérstakur gestur fundarins verður Þórarinn Lárusson.
Baldur Helgi Benjamínsson Framkvæmdastjóri LK mun mæta á fundinn.

Léttur hádegisverður í boði félagsins.
          

Stjórnin.