Beint í efni

Aðalfundur Félags kúabænda í Suður-Þingeyjarsýslu

30.01.2009

Aðalfundur Félags kúabænda í Suður-Þingeyjarsýslu verður haldinn að Breiðumýri þriðjudaginn 3. febrúar n.k. kl. 13.00

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, verða Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags og Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK með framsögu á fundinum. Aðalsteinn mun m.a. fara yfir mikilvægi landbúnaðar í atvinnulífi héraðsins og Baldur tekur á því helsta sem er á borðum LK um þessar mundir.