
Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði haldinn 2. mars
23.02.2017
Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði verður haldinn á Mælifelli Sauðárkróki, fimmtudaginn 2. mars n.k. og hefst hann kl. 12:30 með hádegisverði í boði félagsins.
Dagskrá:
- Fundarsetning
- Skýrsla stjórnar
- Erindi – Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK
- Lagabreytingar
- Verðlaunaafhending
- Kosningar
- Önnur mál