Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði 13. febrúar
10.02.2012
Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði verður haldinn mánudaginn 13. febrúar kl. 12.00. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK. Léttur hádegisverður í boði félagsins.
Stjórn Félags kúabænda í Skagafirði