Beint í efni

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði

07.03.2008

Aðalfundur félagskúabænda í Skagafirði verður haldinn í Ólafshúsi á Sauðárkróki, þriðjudaginn 11. mars n.k. kl. 13.30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Gestur fundarins verður Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK og mun hann m.a. ræða verðlagsmál nautgripaafurða.