Beint í efni

Aðalfundur Félags kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu 20. febrúar

19.02.2012

Aðalfundur Félags kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi mánudaginn 20. febrúar kl. 13. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, einnig mun framkvæmdastjóri LK fara yfir helstu atriði í starfi Landssambandsins þessi misserin./BHB