Beint í efni

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 28. janúar

14.01.2015

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi verður haldinn á Árhúsum Hellu þann 28. janúar n.k. Hefst fundurinn kl. 11.30  með léttum hádegisverði.

 

Kjósa skal formann FKS, 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn í félagsráð. Einnig þarf að kjósa 9 fulltrúa á aðalfund LK.

Skipuð hefur verið kjörnefnd til undirbúnings þessara kosninga.

 

 

Þeir sem vilja gefa kost á sér eða koma á framfæri uppástungum um fólk til þessara trúnaðarstarfa er bent á að setja sig í samband við nefndina, en hana skipa:

 

Pétur Guðmundsson, Hvammi                s. 483 4456 / 862 7523   charlote@simnet.is

Kjartan Magnússon, Fagurhlíð                 s. 487 4702 / 899 4702 fagur@simnet.is

Bóel Anna Þórisdóttir Móeiðarhvoli         s. 487 8077 /8658839 boelanna@simnet.is

 

Dagskrá fundarins nánar auglýst næstu daga.


Stjórn Félags kúabænda á Suðurlandi.